Kynningarfundur 17. janúar

  • 06.12.2016

    Heilsuborg stefnir á nýjar lendur

    Á nýju ári flytur Heilsuborg í glæsilegt sérinnréttað húsnæði að Bíldshöfða 9

  • 15.06.2016

    Drekkum vatn

    Erla Gerður skrifaði grein sem birtist í Fréttablaðinu 14. júní 2016

Kynningarfundur 17. janúar

Þriðjudaginn 17. janúar kl. 17.30 verður haldinn kynningarfundur á námskeiðinu Heilsulausnir léttara líf.
Heilsulausnir er ársnámskeið þar sem þú þjálfar líkama og sál til betri heilsu. 
 

Heilsuborg Faxafeni 14, 2. hæð

Sálfræðiþjónusta

Hjá Heilsuborg starfa sálfræðingar sem bjóða upp á sálfræðimeðferð og ráðgjöf við andlegum og líkamlegum vanda sem sniðin er að þörfum hvers og eins.

Stundaskrá, opnir tímar og laugardagsfjör