Vilt þú læra aðferðir til að breyta eigin líðan?

Námskeiðið „Andleg líðan og verkir“ er ætlað þeim sem glíma við þráláta verki sem þeim finnst þeir ekki hafa stjórn á og andleg líðan er farin að bera þess merki. 

Markmiðið er að efla færni þátttakenda til að draga úr verkjaupplifun og/eða lifa með sínum verkjum. Sérstök áhersla verður lögð á að vinna með viðhorf til verkja.

 

Leiðbeinendur: Elva Brá Aðalsteinsdóttir og Sigrún Ása Þórðardóttir sálfræðingar í Heilsuborg.

Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 29. september kl 10.00

Sjúkraþjálfun í Heilsuborg

Stundaskrá, opnir tímar og laugardagsfjör

Forsíða