Andri Geir Jónasson, sjúkraþjálfari

Andri Geir Jónasson, sjúkraþjálfari

Menntun
B.Sc í sjúkraþjálfarafræðum frá Háskóla Íslands (2017)
Forkönnun á munstri vöðvaliðsöfnunar í snörun
MSc í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands (2019)
Á bak við holubringu: Tengsl þrengingar bringubeins að hjarta og líkamsþols karla með holubringu.

Áhugasvið
Almenn sjúkraþjálfun
Greining og meðhöndlun á einkennum frá stoðkerfi
Almenn líkamsrækt og vöðvauppbygging
Styrktarþjálfun
Þolþjálfun
Hreyfigreining
Lífaflfræði

Námskeið
2019: Movement Assessment – Phil Mansfield

Annað
Hef almennt mikinn áhuga á íþróttum og hreyfingu, stunda sjálfur fjallgöngur og lyftingar og hef stundað lyftingar og hugað vel að mataræði á íþróttaferlinum.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print
Scroll to Top