Anna Margrét Guðmundsdóttir, íþrótta- og heilsufræðingur

Anna Margrét Guðmundsdóttir

Anna Margrét er þjálfari í Hugarlausnum, Heilsuklúbbnum og Leikfimi 60+. Hún sinnir einnig einstaklingsþjálfun, s.s.: Einkaþjálfun, og Markvissri hreyfingu og kennir í jafnvægistímum sem eru opnir tímar. 

Anna Margrét útskrifaðist frá Háskólanum í Reykjavík árið 2017 með M.Sc. gráðu í í þróttaþjálfun og vísindum, með sérhæfingu í afkastamælingum og frammistöðugreiningu mismunandi hópa.

Anna Margrét hefur starfað við íþróttakennslu í grunnskólum, þjálfað börn og fullorðna í badminton og unnið sem heilsunuddari síðan árið 2012.

Netfang: annamargret@heilsuborg.is

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print
Scroll to Top