Anna Sigurðardóttir, sálfræðingur

Anna Sigurðardóttir

Anna er í ótímabundnu leyfi.

Lauk B.S prófi í sálfræði við H.Í 2009 og Cand.Psych prófi frá Háskólanum í Árósum 2012. Hún hefur sérhæft sig í samkenndarsálfræði (Compassion focused therapy) og hvernig á að yfirvinna lágt sjálfstraust (Overcoming low self-esteem, HAM).

Anna hóf störf sem sálfræðingur á Heilsustöðinni og var einnig með sjálfstyrkingarnámskeið á árunum 2012 til 2014.

Hún vinnur með kvíða, þunglyndi, lágt sjálfsmat, meðvirkni, reiðistjórnun og almenna tilfinningalega vanlíðan.

Anna er í leyfi og tekur því ekki við bókunum eða tölvupósti að svo stöddu. Velkomið er að hafa samband við aðra sálfræðinga Heilsuborgar.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print
Scroll to Top