Anna Sigurðardóttir

Anna Sigurðardóttir, sálfræðingur

Lauk B.S prófi í sálfræði við H.Í 2009 og Cand.Psych prófi frá Háskólanum í Árósum 2012. Hún hefur sérhæft sig í samkenndarsálfræði (Compassion focused therapy) og hvernig á að yfirvinna lágt sjálfstraust (Overcoming low self-esteem, HAM).

Anna hóf störf sem sálfræðingur á Heilsustöðinni og var einnig með sjálfstyrkingarnámskeið á árunum 2012 til 2014.

Hún vinnur með kvíða, þunglyndi, lágt sjálfsmat, meðvirkni, reiðistjórnun og almenna tilfinningalega vanlíðan.

Netfang: annasig@heilsuborg.is
Símanúmer: 560 1010