Bjargey Ingólfsdóttir, B.A. próf í félagsráðgjöf

Bjargey Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi og reynslubolti

Bjargey Ingólfsdóttir er leiðbeinandi á námskeiðunum Fræðsla fyrir aðgerð og Fræðsla eftir aðgerð í

Heilsuborg þar sem hún miðlar sinni reynslu af því að byggja upp heilbrigðan lífsstíl og hvernig hún
náði betri tökum á ofþyngd með faglegri hjálp.

Bjargey er með B.A. próf í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands og starfar með Evrópusamtökunum ECPO
– European Coalition for People Living with Obesity.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print
Scroll to Top