Björn Árdal, ofnæmis- og ónæmislæknir barna

Björn Árdal, ofnæmislæknir barna

Björn útskrifaðist úr læknadeild 1970. Hann starfaði eitt ár á Ísafirði eftir kandidatsár.

Hann lauk sérnámi í barnalækningum árið 1976 frá University of Connecticut,Hartford,USA og sérnámi í ofnæmislækningum og klínískri ónæmisfræði 1979 frá McGill University Montreal, Canada.

Björn er FAAAAI (fellow) í American Academy of allergy, asthma and immunology. Björn hefur starfað á Barnaspítala Hringsins í 35 ár og rekið stofu samtímis.

Sími: 560 1010

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print
Scroll to Top