dansfjör 60+, heilsuborg

DANSFJÖR 60+

Má bjóða þér í dans? Dansfjör 60+ er líflegt og skemmtilegt námskeið þar sem dans er notaður til að koma fólki í form!

Ef þú ert hress 60 ára eða eldri og finnst gaman að hreyfa þig í takt við tónlist komdu þá og prófaðu.

Hvert námskeið er 4 vikur. Næsta námskeið hefst  8. janúar.

Athugið að hægt er að koma inn í byrjað námskeið, að því gefnu að ekki sé uppselt. Hafðu samband við móttöku til að kanna málið.

Hjördís Berglind Zebitz
Zumbakennari

STUNDASKRÁ


Þriðjudaga kl. 11:00-11:55
Fimmtudaga kl. 11:00-11:55

VERÐSKRÁ


4 vikur, 2x i viku 11.710 kr

Áskriftarverð á mán. 10.040 kr

Lágmarks binditími í áskrift er 4 mánuðir. Að binditíma loknum er uppsagnarfrestur 1 mánuður.

KAUPA DANSFJÖR

INNIFALIÐ

  • Þjálfun/dans tvisvar í viku
  • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal
  • Aðgangur að opnum tímum og opnum fyrirlestrum í Heilsuborg
  • Opinn tími á föstudögum kl. 11:00 fyrir Heilsuborgara, 60 ára og eldri
2018-12-05T16:41:24+00:00
Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok