FAGFÓLK NÁMSKEIÐS

Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir

Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og lýðheilsufræðingur. Yfirlæknir Heilsuborgar

Erla lauk embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1994 og prófi sem sérfræðingur í heimilislækningum frá HÍ 2004. Hún lauk meistaragráðu …

NÁNAR →
Gulla Akerlie, hjúkrunarfræðingur

Gulla Akerlie, hjúkrunarfræðingur

Gulla lauk B.Sc. prófi í hjúkrunarfræði frá Háskólanum í Østfold í Noregi árið 2013. Hún hefur starfað á geðdeildum, endurhæfingadeild, …

NÁNAR →
Gréta Jakobsdóttir, næringarfræðingur

Gréta Jakobsdóttir, næringarfræðingur

Gréta starfar sem næringarfræðingur í Heilsuborg. Hún hefur sérhæft sig í meðferð einstaklinga í mikilli yfirþyngd og offitu og veitir …

NÁNAR →
Kristín Friðriksdóttir, hjúkrunarfræðingur

Kristín Friðriksdóttir, hjúkrunarfræðingur

Kristín lauk B.sc. prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ árið 2011 og diplómagráðu í lýðheilsufræði frá HÍ árið 2015. Hún hefur …

NÁNAR →
Lars Óli Jessen, íþrótta- og heilsufræðingur, heilsuborg.is

Lars Óli Jessen, íþrótta- og heilsufræðingur

Lars útskrifaðist sem íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2015. Þar lagði hann mesta áherslu á hvaða áhrif hreyfing hefur …

NÁNAR →
Marianna Csillag, hjúkrunarfræðingur

Marianna Csillag, hjúkrunarfræðingur

Marianna hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum og víðar. Netfang: marianna@heilsuborg.isSími: 5601010

NÁNAR →
Sigríður Einarsdóttir, íþróttafræðingur. Heilsuborg.is

Sigríður Einarsdóttir, íþrótta- og heilsufræðingur

Í Heilsuborg stýrir Sigríður tímum í Kvennaleikfimi, Heilsulausnum, Jógalausnum og opnum tímum með rúllum og teygjum. Hún sér um einkaþjálfun …

NÁNAR →
Sólveig Sigurðardóttir, heilsuborg.is

Sólveig Sigurðardóttir, ástríðukokkur og leiðbeinandi

Sólveig leiðibeinir á ýmsum námskeiðum tengdu mataræði og hún talar svo sannarlega af eigin reynslu. Netfang: solveig@heilsuborg.is Símanúmer: 5601010

NÁNAR →
Scroll to Top