Aníta Sif, næringafræðingur

Gréta Jakobsdóttir, næringarfræðingur

Gréta starfar sem næringarfræðingur í Heilsuborg. Hún hefur sérhæft sig í meðferð einstaklinga í mikilli yfirþyngd og offitu og veitir ráðgjöf og meðferð á því sviði, einnig fyrir einstaklinga sem hafa eða munu undirgangast magaerma- eða magahjáveituaðgerðir.

Gréta lauk meistaraprófi í næringar- og matvælafræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð 2008 og doktorsprófi í næringarfræði frá sama skóla 2013. Hún hefur sótt fjölmörg námskeið og ráðstefnur á sviði heilsu, næringar og offitu.

Netfang: gretaj@heilsuborg.is

Sími: 5601010

2018-03-15T13:11:39+00:00
Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok