Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir, íþrótta- og heilsufræðingur 

Guðlaug Ingibjörg, Þorsteinsdóttir, íþrótta- og heilsufræðingur. Heilsuborg.is

Guðlaug er þjálfari í Þjálfun í vatni, Einkaþjálfun, og Markvissri hreyfingu.

Hún lauk B.Sc. gráðu í íþróttafræðum við Háskólann í Reykjavík vorið 2016.

Guðlaug hefur starfað við þjálfun á öllum aldursskeiðum, allt frá 10 mánaða upp í 90 ára. Mest hefur hún þjálfað íshokkí og sinnt styrktarþjálfun í íþróttinni. Hún hefur þjálfað fötluð börn og unglinga í sundi og sinnt styrktarþjálfun fatlaðra.

Samhliða starfinu stundar hún nám í lýðheilsuvísindum (MPH) við Háskóla Íslands.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print
Scroll to Top