Guðni Heiðar Valentínusson, íþrótta- og heilsufræðingur

Guðni Heiðar Valentínusson Heilsu- og íþróttafræðingur, Heilsuborg

Guðni útskrifaðist árið 2013 með B.Sc gráðu í Global Nutrition and Health frá VIA University College í Árósum.  Námið er samblanda af íþróttafræði, heilsufræðum og næringarfræði. Guðni sérhæfði sig í hvernig á að koma í veg fyrir heilsubrest með hreyfingu og næringu. Einnig var áhersla lögð á þjálfun og næringu afreksmanna í íþróttum.

Guðni hefur starfað í Heilsuborg síðan vorið 2013 og hefur reynslu í að þjálfa fólk á öllum aldri. Hann kennir á námskeiðunum Heilsulausnir, Hugarlausnir og Leikfimi 60+ ásamt því að taka að sér einkaþjálfun og þjálfun með stuðningi.

Netfang: gudni@heilsuborg.is
Sími: 560 1010

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print
Scroll to Top