Heilsulausnir, Heilsuborg

HL KLÚBBURINN

Ert þú búinn með Heilsulausnir og langar í meira? HL klúbburinn er framhaldshópur fyrir þá sem hafa lokið námskeiðinu Heilsulausnir.

Hægt er að koma inn í klúbbinn hvenær sem er að loknum Heilsulausnum.

Ath.: Hægt er að velja um sex tímasetningar en bóka þarf þjónustuna í móttöku Heilsuborgar.
Hver tími er 55 mínútur.

Bára Sigurbjörg Ólafsdóttir
fagstjóri íþróttafræðinga og líkamsræktar

Guðni Heiðar Valentínusson
íþrótta- og heilsufræðingur

STUNDASKRÁ


Mánudaga kl. 6:15, 7:20, 10:00, 12:00, 17:30 eða 18:30
Miðvikudaga kl. 6:15, 7:20, 10:00, 12:00, 17:30 eða 18:30
Föstudaga kl. 6:15, 7:20, 10:00, 12:00, 17:30 eða 18:30

VERÐSKRÁ


Heildarverð 30.400 kr

Heildarverð pr. mán. 15.200 kr

Áskriftarverð pr. mán. 15.200 kr

Lágmarks binditími í áskrift eru 2 mánuðir. Að binditíma loknum er uppsagnarfrestur 1 mánuður.

INNIFALIÐ

  • Þjálfun í lokuðum hóp þrisvar í viku
  • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal
  • Aðgangur að opnum tímum og opnum fyrirlestrum í Heilsuborg