Heilsurækt

Almenn námskeið

LineBreak

Hreyfing er mikilvæg til að fyrirbyggja heilsubrest. Hún er líka mikilvægur hlekkur í meðferð flestra sjúkdóma.

Hreyfing við hæfi hentar öllum.

Þjálfarar okkar aðstoða þig við að finna hreyfingu sem henta þér.

 

Mundu: Margt smátt gerir eitt stórt - öll hreyfing skiptir máli!

LineBreak