Heilsurækt

Hreyfing og stoðkerfi

LineBreak

Regluleg hreyfing er mikill ávinningur fyrir heilsu og líðan eins og flestir vita. Markviss, vönduð þjálfun bætir líkamshreysti og minnkar líkur á sjúkdómum og meiðslum. Almenn heilsa og gott líkamsástand er jafnframt grunnur að því að geta notið lífsins.

Í þjálfun er engin ein leið sem er best fyrir alla eða hentar öllum. Markmið, geta, væntingar og þarfir eru mismunandi og því mikilvægt að hver og einn finni sína leið.

 

Í Heilsuborg er boðið upp á fjölbreyttar leiðir í þjálfun sem allar miða að því að því að gera hreyfingu að lífsstíl á einstaklingsmiðaðan hátt til að auka lífsgæði og bæta líðan. 

 

Fáðu aðstoð við að finna hreyfingu sem hentar þér. Frí ráðgjöf í boði.   

LineBreak

Ummæli Ragga

Hver dagur var eins og þátttaka í maraþonhlaupi, svo mikil voru átökin við daglegar hreyfingar ...

Ummæli Ingigerður

"Ég sagði við hana Erlu um daginn að ég öfundaði alltaf fólk af því að hafa þörf fyrir að fara í ræktina, en nú finn ég þessa þörf hjá mér líka," ...