Heilsurækt

Sjúkraþjálfun

LineBreak
Sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar vinna að því að viðhalda og bæta heilsu og starfshæfni. Ráðgjöf, forvarnir og heilsuefling er mikilvægur þáttur í starfi sjúkraþjálfara vegna sérþekkingar þeirra á álagseinkennum og afleiðingum ýmissa sjúkdóma á stoðkerfi líkamans.

Sjúkraþjálfarar í Heilsuborg annast mat á ástandi stoðkerfis og ráðleggja viðeigandi þjálfun.

 

Boðið er upp á þjónustu sjúkraþjálfara í Heilsuborg.

 

Sjúkaþjálfarar starfa skv. samningi við Sjúkratryggingar Íslands.  Ef komið er með beiðni um sjúkraþjálfun frá lækni taka sjúkratryggingar þátt í kostnaði skv. verðskrá sjúkratrygginga Íslands  

Sjúkraþjálfarar í Heilsuborg leiðbeina einnig við æfingaval í tækjasal ef um stoðfkerfisvandamál er að ræða.

 

 

Sjúkraþjálfarar sem starfa í Heilsuborg:

Ása Dagný Gunnarsdóttir

Fríða Brá Pálsdóttir

Kara Elvarsdóttir

 

 

Tímapantanir sem og afbókanir skal beina til móttöku Heilsuborgar í síma 560 1010 eða netfangið [email protected]

 

Sjá nánar um starfsmenn

LineBreak

Ummæli Halldór

Ég hef fylgt Önnu Borg lengi og treysti henni betur en nokkrum öðrum til að þjálfa mig enda þekkir hún mig og mína sögu ...

 

Ummæli Eyfi

Eyjólfur Kristjánsson

"Þetta er náttúrulega meira en líkamsrækt," segir Eyjólfur Kristjánsson, sem er í sjúkraþjálfun hjá Önnu Borg. "Ég hef átt í vandræðum með vinstra hnéð ...

Ummæli Ingigerður

"Ég sagði við hana Erlu um daginn að ég öfundaði alltaf fólk af því að hafa þörf fyrir að fara í ræktina, en nú finn ég þessa þörf hjá mér líka," ...