Stoðkerfislausnir


Hentar einstaklingum sem kenna sér meins í stoðkerfi, hvort sem álag, sjúkdómar eða slys hafa valdið ójafnvægi.
Lögð er áhersla á rétta líkamsbeitingu og jafnvægi í stoðkerfinu. Með þeim hætti er hægt að styrkjast og halda verkjum í lágmarki. Markmiðið er að þú lærir á sjálfan þig, hvar þín mörk liggja, hvað þú þarft að leggja áherslu á og hvað þú þarft að varast.
Innifalið:
- 8 vikur, 2 - 3x í viku
- Þjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara
- Kennsla í réttri líkamsstöðu og líkamsbeitingu
- Mat og ráðgjöf sjúkraþjálfara í upphafi námskeiðs
- Þjálfari:Kara Elvarsdóttir sjúkraþjálfari (kl 15.00 mán, mið og fös) og Fríða Brá Pálsdóttir sjúkraþjálfari (kl. 17.30 þri og fim)
Hefst 6. mars 2017 (3 x í viku) 7. mars 2017 (2 x í viku)
- Kennsla: Í boði eru tvö grunnnámskeið, annars vegar 3x í viku og hinsvegar 2x í viku.
- 3x í viku: Kennt mán., mið. og fös. kl 15:00. Verð 46.900 kr.
- 2x í viku: Kennt þri. og fim. kl 17:30. Verð 39.900 kr.
- 2x í viku: Framhaldshópur þri. og fim. kl 16.30 . Verð 32.900 kr. þjálfari Fríða Brá Pálsdóttir
- 3x í viku: Framhaldshópur mán., mið. og fös. kl 15.00 (með grunnhóp). Verð 37.500 kr. Þjálfari Kara Elvarsdóttir
Ætlar þú að taka næsta skref í átt að betri heilsu ???
Endilega hafðu samband og við veitum þér ráðgjöf - Hringdu í síma 560 1010 eða sendu tölvupóst á [email protected]
