Hrönn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri

Hrönn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri, heilsuborg.is

Hrönn tók við starfi framkvæmdastjóra Heilsuborgar 1. september 2018.

Hrönn lauk BA í samskiptafræðum frá Duquesne University árið 1990, MBA í rekstrarhagfræði frá Háskóla Íslands árið 2002 og diploma á framhaldsstigi í opinberri stjórnsýslu stjórnsýslu frá Háskóla Íslands árið 2014.

Hrönn hefur starfað sem milli- og yfirstjórnandi ýmissa fyrirtækja og félagasamtaka á Íslandi og erlendis, stjórnendaþjálfari og stundakennari við HÍ, ásamt því að sinna stjórnarsetu. Hún hefur starfað sjálfstætt sem stjórnunarráðgjafi frá árinu 2007, aðallega á sviði breytingastjórnunar, greiningar og stefnumótunar.

Netfang: hronn@heilsuborg.is
Símanúmer: 560 1010

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print
Scroll to Top