06.06.2017
Sálfræðiþjónustan á HÖFÐANN, Bíldshöfða 9Sálfræðiþjónusta Heilsuborgar er flutt á Bíldshöfða 9
12.04.2017
Páskarnir í Heilsuborg
13. apríl. Skírdagur: Opið frá kl. 10:00-14:00
14. apríl. Föstudagurinn langi: LOKAÐ
15. apríl. Laugardagur fyrir páskadag: Opið frá kl. 8:00-15:00
16. apríl. Páskadagur: LOKAÐ
17. apríl. Annar í páskum: Opið frá kl. 10:00-14:00
Vegna stormviðvörunar og hellidembu sem veðurstofan er að spá eftir hádegi og fram á kvöld hefur verið ákveðið að fella niður gönguna sem var fyrirhuguð á Helgafell í dag klukkan 17:15. Í staðinn er fólki bent á ljómandi skemmtilegan landsleik í sjónvarpinu. Áfram stelpur, Áfram Ísland.
Íslandi eru 60.000 manns með offitu. Meðferðarúrræðin eru nokkur en þó misgóð. Að gera ekkert er versti kosturinn.
Erla Gerður læknir í Heilsuborg hefur langa reynslu af því að styðja fólk til léttara lífs. Hún leggur áherslu á að alltaf þurfi að vinna með lífsstílinn, hvort sem aðgerð er valin sem hjálpartæki eður