Íris Rut Garðarsdóttir, sjúkraþjálfari

Íris Rut Garðarsdóttir, sjúkraþjálfari

Hjá Heilsuborg veitir Íris almenna sjúkraþjálfunarmeðferð, æfingameðferð, ráðgjöf og fræðslu. Auk þess sinnir hún hópþjálfun á námskeiðum.

Íris lauk B.Sc. í sjúkraþjálfun frá læknadeild Háskóla Íslands 2013, auk dipólmanámi í lýðheilsuvísindum frá Háskóla Íslands 2015. Hún hefur starfað á öldrunar- og göngudeild á Landspítalanum á Landakoti frá 2013 og starfar þar enn samhliða Heilsuborg.

Áhugasvið:
Almenn sjúkraþjálfun og forvarnir.
Styrktarþjálfun og æfingar í sal.
Endurhæfing aldraðra.
Sérstakur áhugi á jafnvægisgreiningu og jafnvægisþjálfun.

Námskeið:
2017 – Áhugahvetjandi samtal. Leiðbeinendur: dr. Helga Sif Friðjónsdóttir, dr. Sveinbjörn Kristjánsson, Soffía Eiríksdóttir BSc, MPH, Héðinn Svarfdal Björnsson MA, Mphil.

2016 – Top 20 DN – Dry Needling Course – Nálastungunámskeið
Leiðbeinandi: Christine Stebler Fischer, Sjúkraþjálfari

2015 – Dizziness and balance disfunction. Susan Whitney.

2014 – Nálastungunámskeið, dry-needeling. Nálastungur Íslands.

2014 – Greining, úrræði og æfingar fyrir háls, herðar og bak. Harpa Helgadóttir, sjúkraþjálfari.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print
Scroll to Top