Jóhanna Briem, sjúkranuddari og Amrit yoga Nidra leiðbeinandi

Jóhanna Briem, sjúkranuddari

Jóhanna er leiðbeinandi á námskeiðinu Jóga Nidra í Heilsuborg. Hún starfar einnig sem löggiltur sjúkranuddari í Heilsuborg.

Jóhanna Briem er Amrit yoga Nidra leiðbeinandi (Advanced), löggiltur sjúkranuddari og með MA gráðu í áhættuhegðun og forvörnum. Jóhanna hefur einnig stundað nám í náms- og starfsráðgjöf til MA gráðu.

Jóhanna hefur frá unga aldri haft áhuga á heildrænni heilsu, hvernig hugur og líkami spila saman og tekið fjölda námskeiða sem tengjast því viðfangsefni. Jóhanna hefur haldið jóga Nidra námskeið í Endurmenntun Háskóla Íslands í 3 ár og er reglulega með námskeið í fyrirtækjum, auk þess að halda sjálf námskeið.

Sími 694 8904
Netfang: johanna@heilsuborg.is

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print
Scroll to Top