karlapúl, Heilsuborg

KARLAPÚL Í HÁDEGINU

Karlapúl er fyrir alla hressa karla sem vilja komast í form með góðum styrktar- þol og liðleikaæfingum. Mikið púl í 50 mín.

Karlapúl eru fjörugir tímar sem reyna á styrk, kraft og úthald. Mikið er lagt upp með að búa til góða stemningu þar sem fjölbreytni er í fyrirrúmi, tónlistin stillt í botn og æfingar bæði skemmtilegar og hæfilega krefjandi fyrir hvern og einn. Mikil orka í hressum hópi sem fær alla til að taka vel á því.

Hægt er að skrá sig á námskeiðið hvenær sem er.

Við mælum með því að þú skráir þig í reglubundna áskrift til að eiga öruggt pláss á námskeiðinu. Binditími er aðeins tveir mánuðir, eftir það er hægt að ljúka áskrift með eins mánaðar fyrirvara.

STUNDASKRÁ


Þriðjudaga kl. 12:05-12:55
Fimmtudaga kl. 12:05-12:55

VERÐSKRÁ


Heildarverð 33.800 kr

Heildarverð pr. mán. 16.900 kr

Áskriftarverð pr. mán. 16.900 kr

Lágmarks binditími í áskrift eru 2 mánuðir. Að binditíma loknum er uppsagnarfrestur 1 mánuður.

KAUPA KARLAPÚL

INNIFALIÐ

  • Þjálfun tvisvar í viku
  • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal
  • Ótakmarkaður aðgangur að heitum potti og sauna
  • Aðgangur að opnum tímum og opnum fyrirlestrum í Heilsuborg
2019-02-08T11:06:36+00:00
Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok