kort í tækjasal Heilsuborgar

Kort í heilsurækt

Hreyfing er öllum nauðsynleg. Þess vegna bjóðum við upp á aðgang að vel búnum tækjasal Heilsuborgar án þess að önnur þjónusta sé keypt. Og ef þú vilt fá leiðbeiningar og reglulegan stuðning getum við að sjálfsögðu leyst málið. Íþróttafræðingar eru með viðveru á föstum tímum og aðstoða þá sem á þurfa að halda.

VERÐSKRÁ


Stakur tími 1.990 kr
Vikupassi 4.710 kr
10 tímar 14.530 kr
1 mánuður 14.530 kr
3 mánuðir 32.300 kr
6 mánuðir 53.200 kr
Árskort staðgreitt 89.350 kr
Áskrift á mánuði *7.840 kr

*Binditími í áskrift er að lágmarki 12 mánuðir og segja þarf samingi upp með mánaðar fyrirvara


KAUPA KORT

INNIFALIÐ

  • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal
  • Aðgangur að opnum tímum og opnum fyrirlestrum í Heilsuborg

Þjálfunaráætlun

Til að þjálfa markvisst á eigin vegum getur verið gott að byrja á því að fá einstaklingsmiðaða þjálfunaráætlun hjá íþróttafræðingi.

Innifalinn er klukkutíma fundur með íþróttafræðingi, þar sem hann stillir upp þjálfunaráætlun, ásamt því að fara yfir tækjasalinn, kennir þér á tækin og hvernig æfingarnar eru rétt gerðar.

VERÐSKRÁ


Þjálfunaráætlun 7.840 kr

KAUPA ÞJÁLFUNARÁÆTLUN

Viðtal, ráðgjöf og kennsla

Ef þú vilt vera viss um að þú sért á réttri leið í þjálfuninni eða vilt spyrja um eitthvað tengt heilsu eða þjálfun erum við alltaf tilbúin að ráða þér heilt.

Ef þú vilt fá meiri stuðning bjóðum við upp á Þjálfun með stuðningi íþróttafræðings.

VERÐSKRÁ


Ráðgjöf íþróttafræðings (15 mín.) 3.100 kr
Ráðgjöf sjúkraþjálfara (30 mín) skv, gjaldskrá sjúkratrygginga
Heilsumat hjúkrunarfræðings og mæling í líkamsgreiningartæki 12.900 kr

KAUPA RÁÐGJÖF ÍÞRÓTTAFRÆÐINGS
KAUPA HEILSUMAT HJÚKRUNARFRÆÐINGS
2018-07-19T16:08:09+00:00
Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok