kvennaleikfimi, heilsuborg

KVENNALEIKFIMI

Viltu þjálfa líkamann á mjúkan hátt í góðum félagsskap?

Hér er gamla góða leikfimin þar sem gerðar eru markvissar æfingar til að byggja upp styrk, þol, stöðugleika og hreyfanleika.

Kvennaleikfimi er frábær fyrir konur á öllum aldri sem vilja bæta líkamsástandið með fjölbreyttum æfingum en forðast hopp og læti.

Næsta námskeið hefst 7. janúar.

Athugið að hægt er að koma inn í byrjað námskeið, að því gefnu að ekki sé uppselt. Hafðu samband við móttöku til að kanna málið.

Sigríður Einarsdóttir
íþrótta- og heilsufræðingur

STUNDASKRÁ


Mánudaga kl. 16:30-17:25
Miðvikudaga kl. 16:30-17:25
Föstudaga kl. 16:30-17:25

VERÐSKRÁ


8 vikur, 3 x í viku 37.420 kr
Verð á mánuði 18.710 kr

Áskriftarverð á mán. 16.520 kr

Lágmarks binditími í áskrift er 4 mánuðir. Að binditíma loknum er uppsagnarfrestur 1 mánuður.

KAUPA KVENNALEIKFIMI

INNIFALIÐ

  • Þjálfun þrisvar í viku
  • Leiðbeiningar um rétta líkamsbeitingu við æfingar
  • Slökun í lok tíma
  • Aðgangur að opnum tímum og opnum fyrirlestrum í Heilsuborg
  • Aðgangur að vel búnum tækjasal Heilsuborgar
2018-12-05T16:46:35+00:00
Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok