Heilsurækt

Lífstíll og næring

LineBreak

Í Heilsuborg er boðið upp á margvíslega þjónustu með aðkomu fjölda fagaðila.  Hægt er að bóka sig beint á námskeið eða í einstaklingsmeðferð.  Ef þú ert ekki viss hvar á að byrja er best að bóka sig í ráðgjöf. Í framhaldi af ráðgjöf verður þér vísað í nánari greiningu eða meðferð ef þörf krefur.

LineBreak