Heilsurækt

Líkamsrækt og námskeið

LineBreak
Líkamsrækt og námskeið

Hreyfing er mikilvæg til að fyrirbyggja heilsubrest. Hún er líka mikilvægur hlekkur í meðferð flestra sjúkdóma.

Hreyfing við hæfi hentar öllum.

Þjálfarar okkar aðstoða þig við að finna hreyfingu sem henta þér.

 

Mundu: Margt smátt gerir eitt stórt - öll hreyfing skiptir máli!

 

Í tækjasal heilsuræktar eru vönduð tæki af gerðinni Tecnogym sem gefa möguleika á mikilli breidd í þjálfun. Þessum tækjum tilheyrir meðal annars lyklakerfi sem býður þann möguleika að þjálfunaráætlun þín verði sett inn á lykil sem leiðbeinir um æfingar og skipulag þeirra. Leitast er við að finna hreyfingu við hæfi, hópþjálfun eða einstaklingameðferð með eða án lyklakerfis eftir því sem hentar þér best.

 

Sjá verðskrá Heilsuborgar

 

 

Ný heilsurækt, nýjar áherslur. Vönduð tæki. Þjálfarar okkar aðstoða þig við að finna hreyfingu við hæfi.

LineBreak

Ummæli Vigdís

Ég er nú enginn morgunhani og finnst gott að sofa út en ég lét mig hafa það og áður en ég vissi af var ég bara búin að venjast þessu ...

Hvað viltu vita?

Hvað er Heilsuborg?

Heilsuborg er staður þar sem þú getur unnið með heilsuna og fengið aðstoð fagaðila við að tileinka þér heilbrigðan lífsstíl ...