Malen Björgvinsdóttir, sjúkraþjálfari

Malen Björgvinsdóttir

Malen útskrifaðist með BS.c í sjúkraþjálfunarfræðum árið 2017, hún fór í framhaldi af því í MS.c nám og útskrifaðist frá læknadeild Háskóla Íslands árið 2019 sem sjúkraþjálfari. Á námstímanum stundaði hún m.a. verknám á Reykjalundi, Landakoti og Sjúkraþjálfun Hafnarfjarðar. Hún kennir námskeiðið Stoðkerfislausnir í Heilsuborg og sér um hópsjúkraþjálfun þar sem áhersla er lögð á verki frá hnjám og mjöðmum.

Mastersverkefni Malenar ber heitið
„Sex dependent differences in kinematic factors associated with patellofemoral pain syndrome“ – Kynbundin munur á hreyfingum í hné og mjöðm sem tengdar hafa verið við álagseinkenni við hnéskel.

Áhugasvið
Almenn sjúkraþjálfun
Greining og meðhöndlun á einkennum frá stoðkerfi (hryggur, mjaðmir, hné, ökkli)
Endurhæfing eftir aðgerðir (krossbönd, liðskiptaaðgerðir)
Forvarnir og æfingar í sal.
Íþróttasjúkraþjálfun

Námskeið
Recent advances in the evidence-based evaluation and treatment of the knee. Instructors Michael M. Reinold og Leonard C. Macrina.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print
Scroll to Top