Morgunþrek, Heilsuborg

MORGUNÞREK

Morgunþrek eru skemmtilegir púltímar fyrir konur og karla sem eru vön leikfimi. Fjölbreyttar æfingar, bæði í sal og tækjasal.


Í morgunþreki eru æfingarnar miserfiðar, svo allir æfi á réttu álagi miðað við getu.

Morgunþrek kl. 7:30 og 9:00 eru námskeið þar sem kennt er þrisvar í viku.

Þeir sem mæta snemma og æfa fyrir vinnu geta átt eftirmiðdagana í annað!

Næstu námskeið hefjast 7. janúar.

Hægt er að koma inn á byrjað námskeið að því gefnu að ekki sé uppselt. Hafðu samband við móttöku og kannaðu málið.

Bára Sigurbjörg Ólafsdóttir
fagstjóri íþróttafræðinga og líkamsræktar

Elva Björk Sveinsdóttir
íþrótta- og heilsufræðingur

Gunnur Róbertsdóttir
sjúkraþjálfari

STUNDASKRÁ


Auður Hlín
Mánudaga kl. 7:30 – 8:25
Miðvikudaga kl. 7:30 – 8:25
Föstudaga kl. 7:30 – 8:25

Elva Björk og Bára
Mánudaga kl. 9:00 – 9:55
Miðvikudaga kl. 9:00 – 9:55
Föstudaga kl. 9:00 – 9:55

VERÐSKRÁ8 vikur 3x í viku 37.420 kr
Verð á mánuði 18.710 kr

Áskriftarverð á mán. 3x í viku 16.520 kr

Lágmarks binditími í áskrift er 4 mánuðir. Að binditíma loknum er uppsagnarfrestur 1 mánuður.

KAUPA MORGUNÞREK

INNIFALIÐ

  • Þjálfun tvisvar/þrisvar í viku
  • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal
  • Aðgangur að opnum tímum og opnum fyrirlestrum í Heilsuborg
2018-12-05T16:55:16+00:00
Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok