Námskeið 2017-12-31T16:19:39+00:00

Sérfræðingar Heilsuborgar bjóða uppá mikið úrval sérstakra námskeiða sem miða að breytingum á lífsstíl og venjum. Betri tengsl við mat, að vinna á kvíða, styrking sjálfsöryggis, efling núvitundar er meðal þess sem þú getur unnið með.

Vinsælasta námskeið Heilsuborgar, Heilsulausnir finnur þú í flokknum þar sem við tökum á Lífsstíl, næringu og svefni. En þú getur einnig valið að koma reglu á mataræðið eða komið í Hjartahópinn okkar.

Glímir þú við verki eða stirðleika, viltu koma stoðkerfinu í lag eða auka orkuna? Þú getur valið úr fjölda námskeiða hjá Heilsuborg sem miða að aukinni vellíðan og styrkingu stoðkerfis. Skoðaðu úrvalið nánar.

STUNDASKRÁ, PDF

HREYFING OG STOÐKERFI

 • verkir, stoðkerfi

Hvaða stoðkerfisnámskeið hentar mér?

HVAÐA STOÐKERFISNÁMSKEIÐ HENTAR MÉR BEST? Glímir þú við verki og vilt gera eitthvað í málinu? […]

 • Bakleikfimi, Heilsuborg

Bakleikfimi

BAKLEIKFIMI Finnur þú fyrir verkjum í hálsi, herðum eða baki? Í bakleikfiminni er góð líkamsbeiting þjálfuð með dansi auk þess sem gerðar eru æfingar sem styrkja og liðka. [...]

 • jógalausnir, heilsuborg

Jógalausnir

JÓGALAUSNIR Vilt þú auka liðleikann en finnst erfitt að gera æfingar á dýnu, fara á fjóra fætur eða ert með verki/meiðsli sem taka þarf tillit til? [...]

 • orkulausnir, heilsuborg.is

Orkulausnir

ORKULAUSNIR Þarfnast þú aukinnar orku eða betri svefns? […]

 • stoðkerfisskólinn, heilsuborg.is

Stoðkerfisskólinn

STOÐKERFISSKÓLINN Stoðkerfisskólinn er ætlaður þeim sem eiga í erfiðleikum með ýmis störf og líkamsþjálfun vegna stoðkerfisvandamála. […]

 • stoðkerfislausnir, heilsuborg

Stoðkerfislausnir

STOÐKERFISLAUSNIR Stoðkerfislausnir henta þeim sem kenna sér meins í stoðkerfi, hvort sem álag, sjúkdómar eða slys hafa valdið ójafnvægi. […]

LÍFSTÍLL, NÆRING OG SVEFN

 • Heilsulausnir, Heilsuborg

Heilsulausnir

HEILSULAUSNIR Ný útgáfa með Sidekick heilsuappinu. Ætlar þú að taka næsta skref í átt að betri heilsu? […]

 • að stjórna eigin heilsu, heilsuborg.is, heilsulausnir

Að stjórna eigin heilsu

AÐ STJÓRNA EIGIN HEILSU Vilt þú laga mataræðið og innleiða góðar venjur í daglegt líf?  Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja leggja grunninn að  góðri heilsu með aðferðum sem [...]

 • Að stjórna eigin heilsu, heilsuborg.is

Léttara líf

LÉTTARA LÍF Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa grunnþekkingu á næringu og hollu mataræði, vilja læra meira og festa í sessi jákvæðar breytingar á þessu sviði. [...]

 • hjartahópur heilsuborgar

Hjartahópur

HJARTAHÓPUR Þjálfun í hóp fyrir þá sem eru með einn eða fleiri áhættuþætti hjartasjúkdóma, eru með kransæðaþrengingu eða hafa fengið hjartaáfall og vilja gera reglulega þjálfun að hluta að [...]

HUGARHREYSTI OG GEÐRÆKT

 • meðvirkninámskeið, heilsuborg.is

Lifðu þínu eigin lífi, meðvirkninámskeið

LIFÐU ÞÍNU EIGIN LÍFI, MEÐVIRKNINÁMSKEIÐ Viltu efla sjálfsvirðinguna, læra að setja heilbrigð mörk, minnka spennu í samskiptum og byggja upp heilbrigðari sambönd? […]

 • Betri tengsl við mat, heilsuborg.is

Betri tengsl við mat

BETRI TENGSL VIÐ MAT Þráir þú að bæta samband þitt við mat og ná meiri sátt og jafnvægi varðandi þínar matarvenjur? Betri tengsl við mat er námskeið fyrir fólk [...]

 • andleg líðan, verkir, heilsuborg

Andleg líðan og verkir

ANDLEG LÍÐAN OG VERKIR Námskeiðið er ætlað þeim sem glíma við þráláta verki sem þeim finnst þeir ekki hafa stjórn á og andleg líðan er farin að bera þess merki. [...]

 • hugarlausnir, heilsuborg.is

Hugarlausnir

HUGARLAUSNIR Glímir þú við einkenni streitu, depurðar, kvíða eða þunglyndis? Hugarlausnir eru 8 vikna námskeið þar sem þátttakendum er kennt að kljást við þessi einkenni. […]

 • Núvitund, mindfullness, Heilsuborg

Núvitund

NÚVITUND Viltu læra að þekkja áhrif eigin tilfinninga á líðan þína?Námskeiðið um núvitund hentar þeim sem glíma við einkenni streitu, depurðar, kvíða og/eða þunglyndis. Á þessu vinsæla námskeiði er þátttakendum [...]

 • Sjálfsstyrkingarnámskeið, heilsuborg.is

Sjálfstyrking og sjálfsöryggi

SJÁLFSTYRKING OG SJÁLFSÖRYGGI Þráir þú aukið sjálfsöryggi? Sjálfstyrking og sjálfsöryggi er árangursríkt námskeið þar sem þátttakendur á fyrri námskeiðum hafa upplifað aukið sjálfsöryggi í lífi og starfi og í kjölfarið [...]