Námskeið 2018-03-15T15:01:50+00:00

Sérfræðingar Heilsuborgar bjóða uppá mikið úrval sérstakra námskeiða sem miða að breytingum á lífsstíl og venjum. Betri tengsl við mat, að vinna á kvíða, styrking sjálfsöryggis, efling núvitundar er meðal þess sem þú getur unnið með.

Vinsælasta námskeið Heilsuborgar, Heilsulausnir finnur þú í flokknum þar sem við tökum á Lífsstíl, næringu og svefni. En þú getur einnig valið að koma reglu á mataræðið eða komið í Hjartahópinn okkar.

Glímir þú við verki eða stirðleika, viltu koma stoðkerfinu í lag eða auka orkuna? Þú getur valið úr fjölda námskeiða hjá Heilsuborg sem miða að aukinni vellíðan og styrkingu stoðkerfis. Skoðaðu úrvalið nánar.

STUNDASKRÁ, PDF

HREYFING OG STOÐKERFI

 • verkir, stoðkerfi

Hvaða stoðkerfisnámskeið hentar mér?

HVAÐA STOÐKERFISNÁMSKEIÐ HENTAR MÉR BEST? Glímir þú við verki og vilt gera eitthvað í málinu? […]

 • Bakleikfimi, Heilsuborg

Bakleikfimi

BAKLEIKFIMI Finnur þú fyrir verkjum í hálsi, herðum eða baki? Í bakleikfiminni er góð líkamsbeiting þjálfuð með dansi auk þess sem gerðar eru æfingar sem styrkja og liðka. [...]

 • jógalausnir, heilsuborg

Jógalausnir

JÓGALAUSNIR Vilt þú styrkjast og auka liðleikann með því að stunda jóga en finnst erfitt að gera æfingar á dýnu eða fara á fjóra fætur? […]

 • orkulausnir, heilsuborg.is

Orkulausnir

ORKULAUSNIR Þarfnast þú aukinnar orku eða betri svefns? […]

 • stoðkerfisskólinn, heilsuborg.is

Stoðkerfisskólinn

STOÐKERFISSKÓLINN Stoðkerfisskólinn er ætlaður þeim sem eiga í erfiðleikum með ýmis störf og líkamsþjálfun vegna stoðkerfisvandamála. […]

 • stoðkerfislausnir, heilsuborg

Stoðkerfislausnir

STOÐKERFISLAUSNIR Stoðkerfislausnir henta þeim sem kenna sér meins í stoðkerfi, hvort sem álag, sjúkdómar eða slys hafa valdið ójafnvægi. […]

LÍFSTÍLL, NÆRING OG SVEFN

 • fjarnám, sidekick, heilsuborg

Fjarnám Heilsuborgar og SidekickHealth

FJARNÁM HEILSUBORGAR OG SIDEKICKHEALTH Getur þú æft sjálfstætt en vantar stuðning til að komast af stað? Viltu laga til í mataræðinu? Fjarnám er þjónusta fyrir þá sem vilja taka [...]

 • aðgerð, hvað svo?

Aðgerð – hvað svo?

AÐGERÐ – HVAÐ SVO? Hefur þú farið í aðgerð vegna offitu? Þá veistu líklega að sjálf aðgerðin er aðeins eitt skref á langri leið til að ná góðri [...]

 • Heilsulausnir, Heilsuborg

Heilsulausnir

HEILSULAUSNIR Ný útgáfa með Sidekick heilsuappinu. Ætlar þú að taka næsta skref í átt að betri heilsu? […]

 • að stjórna eigin heilsu, heilsuborg.is, heilsulausnir

Að stjórna eigin heilsu

AÐ STJÓRNA EIGIN HEILSU Vilt þú laga mataræðið og innleiða góðar venjur í daglegt líf?  Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja leggja grunninn að  góðri heilsu með aðferðum sem [...]

 • Að stjórna eigin heilsu, heilsuborg.is

Léttara líf

LÉTTARA LÍF Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa grunnþekkingu á næringu og hollu mataræði, vilja læra meira og festa í sessi jákvæðar breytingar á þessu sviði. [...]

 • hjartahópur heilsuborgar

Hjartahópur

HJARTAHÓPUR Þjálfun í hóp fyrir þá sem eru með einn eða fleiri áhættuþætti hjartasjúkdóma, eru með kransæðaþrengingu eða hafa fengið hjartaáfall og vilja gera reglulega þjálfun að hluta að [...]

HUGARHREYSTI OG GEÐRÆKT

 • meðvirkninámskeið, heilsuborg.is

Lifðu þínu eigin lífi, meðvirkninámskeið

LIFÐU ÞÍNU EIGIN LÍFI, MEÐVIRKNINÁMSKEIÐ Viltu efla sjálfsvirðinguna, læra að setja heilbrigð mörk, minnka spennu í samskiptum og byggja upp heilbrigðari sambönd? […]

 • andleg líðan, verkir, heilsuborg

Andleg líðan og verkir

ANDLEG LÍÐAN OG VERKIR Námskeiðið er ætlað þeim sem glíma við þráláta verki sem þeim finnst þeir ekki hafa stjórn á og andleg líðan er farin að bera þess merki. [...]

 • hugarlausnir, heilsuborg.is

Hugarlausnir

HUGARLAUSNIR Glímir þú við einkenni streitu, depurðar, kvíða eða þunglyndis? Hugarlausnir eru 8 vikna námskeið þar sem þátttakendum er kennt að kljást við þessi einkenni. […]

 • Núvitund, mindfullness, Heilsuborg

Núvitund

NÚVITUND Viltu læra að þekkja áhrif eigin tilfinninga á líðan þína? Námskeiðið um núvitund hentar þeim sem glíma við einkenni streitu, depurðar, kvíða og/eða þunglyndis. Á þessu vinsæla námskeiði [...]

 • Sjálfsstyrkingarnámskeið, heilsuborg.is

Sjálfstyrking og sjálfsöryggi

SJÁLFSTYRKING OG SJÁLFSÖRYGGI Þráir þú aukið sjálfsöryggi? Sjálfstyrking og sjálfsöryggi er árangursríkt námskeið þar sem þátttakendur á fyrri námskeiðum hafa upplifað aukið sjálfsöryggi í lífi og starfi og í kjölfarið hafa [...]