Offita, mataræði, hreyfing

Áhrif lífstíls á heilsufar manna hafa verið þekkt frá örófi alda. Lækningar hafa þó löngum snúist mest um aðgerðir og lyf. Á þeim sviðum hafa orðið gríðarlegar framfarir á undanförnum áratugum en með breyttum samfélagslegum viðhorfum hefur framþróun læknavísindanna einmitt leitt til þess að áherslan á heilbrigt líferni vegur æ þyngra í baráttunni við hvers kyns sjúkdóma sem á okkur herja.

Kvikmyndagerð: Páll Kristinn Pálsson og Aðalgeir Gestur Vignisson.
Framleiðandi: Epos kvikmyndagerð fyrir SÍBS, Samtök sykursjúkra og Geðhjálp, 2019.

LÍFSSTÍLSLAUSNIR Í HEILSUBORG

Scroll to Top