Aníta Sif, næringafræðingur

Óla Kallý Magnúsdóttir, næringafræðingur

Óla Kallý starfar sem næringarfræðingur á Heilsuborg en er í leyfi til hausts 2019.

Óla Kallý veitir ráðgjöf og meðferð við ýmiss konar næringarvanda. Hún hefur sérhæft sig í næringarmeðferð fyrir einstaklinga með sykursýki en einnig hefur hún mikið unnið með einstaklingum í ofþyngd og offitu sem og með öldruðum.

Óla Kallý lauk meistaraprófi í næringarfræði frá Háskóla Íslands árið 2005 og doktorsprófi frá sama skóla árið 2014. Óla Kallý starfar sem næringarfræðingur á Landspítala og á sykursýkismóttöku Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja og sem stundakennari við Háskóla Íslands.

Óla Kallý hefur hún verið með stofurekstur á Heilsuborg frá árinu 2013 og haldið þar fjölda fyrirlestra.

Netfang: ola@heilsuborg.is
Símanúmer: 560 1010

2019-02-03T19:08:56+00:00
Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok