Aníta Sif, næringafræðingur

Ólafía Helga Jónasdóttir, sjúkraþjálfari

Ólafía lauk námi í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands vorið 2017.

Hún hefur komið að þjálfun barna og unglinga í bæði fimleikum og handbolta ásamt því að kenna hot yoga árin 2014 og 2015.
Einnig hefur hún mikla reynslu af vinnu með öldruðum: Hún vann á öldrunardeild Sjúkrahússins á Húsavík sumarið 2011, á deild A2 á Grund þar sem hún sá um skipulagða hreyfingu og útiveru heimilisfólks og sl. sumar á hjúkrunarheimilinu Eir.

Netfang: olafia@heilsuborg.is
Sími: 5601010