Pantaðu tíma hjá sérfræðingi
Þjónusta fyrir og eftir efnaskiptaðgerðir vegna offitu
ÞJÓNUSTA FYRIR OG EFTIR EFNASKIPTAAÐGERÐIR VEGNA OFFITU Heilsuborg veitir víðtæka þjónustu fyrir einstaklinga með offitu með það að markmiði að bæta heilsu og auka lífsgæði. Þjónustan er fjölbreytt og [...]
Ráðgjöf og meðferð hjá næringarfræðingi
RÁÐGJÖF OG MEÐFERÐ HJÁ NÆRINGARFRÆÐINGI Næringarfræðingar Heilsuborgar veita sérhæfða næringarráðgjöf ef um sjúkdóma er að ræða, meltingarvandamál eða vanda sem tengist næringu og lífsháttum, t.d. óþol eða ofnæmi. [...]
Markviss hreyfing og mataræði. Einstaklingsnámskeið
MARKVISS HREYFING OG MATARÆÐI. EINSTAKLINGSNÁMSKEIÐ Vilt þú bæta matarvenjurnar og æfa sjálfstætt en fá persónulegan stuðning, eftirfylgni og ráðgjöf frá fagfólki Heilsuborgar?Markviss hreyfing og mataræði er 12 vikna einstaklingsnámskeið. [...]
Svefngæðamælingar
SVEFNGÆÐAMÆLINGAR Vilt þú sofa betur? Svefngæðamælingar Heilsuborgar eru ætlaðar þeim sem hafa grun um að gæðum svefnsins sé ábótavant. […]
Markvisst mataræði
MARKVISST MATARÆÐI Vilt þú bæta þínar matarvenjur, borða reglulega og borða hollari og betri mat? […]
Heilsumat hjá hjúkrunarfræðingi
HEILSUMAT HJÁ HJÚKRUNARFRÆÐINGI Viltu skoða hvaða þætti þú þarft að vinna með til að hámarka heilsuna? […]
SÉRFRÆÐINGAR HEILSUBORGAR
Heilsuborg hefur sérstöðu innan heilsugeirans. Hér taka saman höndum ólíkir sérfræðingar eins og læknar, hjúkrunarfræðingar, næringarfræðingar, sálfræðingar, félagsráðgjafi og sjúkraþjálfarar, auk sérfræðinga á öðrum sviðum. Þannig verður þjónustan heilstæð og samfelld. Við leggjum áherslu á árangur sem endist og fagleg vinnubrögð.
Til að bóka tíma hjá sérfræðingum Heilsuborgar er hægt að hafa samband í síma 560 1010 eða senda póst á mottaka@heilsuborg.is