Einkaþjálfun hjá íþróttafræðingi. 3 saman

65.700kr132.300kr

Viljið þið hafa ykkar eigin fagmenntaða þjálfara og þjálfa 3 saman?

Þjálfari setur upp þjálfunaráætlun í samræmi við líkamsástand ykkar og markmið. Þjálfarinn fylgir ykkur og leiðbeinir í gegnum allar æfingar. Hér geta tveir æft saman og hvatt félagann til ráða og dáða.

Ef tveir kjósa að vera saman í einkaþjálfun eru tvær leiðir til að gera það:
a) Einn kaupir og aðilar gera kaupin upp sín á milli
b) Ganga frá samningi í móttöku

Þú ert að ganga frá heildarkaupum fyrir þrjá sem æfa saman í fjórar vikur undir handleiðslu einkaþjálfara. Veldu í felliglugganum hversu oft í viku þið viljið æfa saman.

Lýsing

Viljið þið hafa ykkar eigin fagmenntaða þjálfara og þjálfa 3 saman?

Þjálfari setur upp þjálfunaráætlun í samræmi við líkamsástand ykkar og markmið. Þjálfarinn fylgir ykkur og leiðbeinir í gegnum allar æfingar. Hér geta tveir æft saman og hvatt félagann til ráða og dáða.

Þjálfarinn sé um að æfingarnar séu rétt samsettar, rétt gerðar og á réttu álagi. Hvort heldur sem þið eruð að glíma við heilsukvilla, viljið ná tökum á þyngdinni eða einfaldlega viljið fá aðhald, hvatningu og aðstoð við að setja markmið þá er einkaþjálfun góð leið. Kort í ræktina er innifalið.

Frekari upplýsingar

Verð og greiðslur

Heildarverð 1x í viku, Heildarverð 2x í viku, Heildarverð 3x í viku

Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok