Gjafabréf, startpakkinn

33.980kr

Viltu hjálpa þeim sem þú elskar af stað í ræktinni?

Hér er fagleg ráðgjöf og stuðningur fyrir þá sem eru að byrja eða hafa tekið sér hlé frá hreyfingu. Mánaðarkort í ræktina er innifalið.

Gefðu árangursríka gjöf!

Flokkur: Merkimiðar: , ,
Gift card image
The shop logo for the gift card
0kr
Gift Card code: xxxx-xxxx-xxxx-xxxx
Your message...
Gift card design
Gift card details
x

Lýsing

Viltu hjálpa þeim sem þú elskar af stað í ræktinni?

Hér er fagleg ráðgjöf og stuðningur fyrir þá sem eru að byrja eða hafa tekið sér hlé frá hreyfingu. Mánaðarkort í ræktina er innifalið.

Gefðu árangursríka gjöf!

Þú getur á einfaldan hátt fyllt út upplýsingar um viðtakanda og þig (gefandann) og tryggt sendingu á fallegu gjafabréfi.

Þú getur líka gert gjafakortið enn persónulegra:

  • Veldu skilaboðin: Settu inn persónuleg skilaboð, hvort sem er kveðja, áskorun eða annað sem þér finnst við hæfi.
  • Veldu myndina: Þú getur sett inn aðra mynd (í stað þeirrar sjálfgefnu) til að gera það enn persónulegra.
  • Veldu afhendingarmáta: Þú getur látið senda viðtakanda gjafabréfið í tölvupósti og getur meira að segja valið hvaða dag það er afhent. Þannig sparar þú allan pappír og lætur tæknina sjá um málið.

Viðtakandi nýtir gjafabréfið þegar honum/henni hentar og skráir sig í startpakkann á nýju ári.
Gjafabréf sem keypt eru á netinu gilda í eitt ár frá útgáfudegi. Þetta gjafabréf gildir í startpakkann og viðtakandinn hefur með sér póstinn með öllum upplýsingum og skráir sig í mótttöku Heilsuborgar.

Einfalt, þægilegt og öruggt.

Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok