Heilsumat hjá hjúkrunarfræðingi

12.900kr

Viltu skoða hvaða þætti þú þarft að vinna með til að hámarka heilsuna? Í Heilsumati færð þú mælingar og mat á helstu áhættuþáttum sem tengjast þínum lífsstíl ásamt ráðgjöf um hvað hægt er að gera til að bæta heilsuna.

Í Heilsumatinu er m.a. samsetning líkamans mæld og grunnefnaskiptin reiknuð út. Í kjölfarið er veitt ráðgjöf um hvaða orkumagn hentar og hvernig er æskilegt að dreifa næringunni yfir daginn til að líkaminn starfi í jafnvægi.

Mælingin er frábært tæki, hvort sem er fyrir þyngdarstjórnun eða fyrir þá sem sækjast eftir því að láta sér líða betur. Blóðþrýstingur og mittismál er einnig mælt.

Lýsing

Viltu skoða hvaða þætti þú þarft að vinna með til að hámarka heilsuna? Í Heilsumati færð þú mælingar og mat á helstu áhættuþáttum sem tengjast þínum lífsstíl ásamt ráðgjöf um hvað hægt er að gera til að bæta heilsuna.

Í Heilsumatinu er m.a. samsetning líkamans mæld og grunnefnaskiptin reiknuð út. Í kjölfarið er veitt ráðgjöf um hvaða orkumagn hentar og hvernig er æskilegt að dreifa næringunni yfir daginn til að líkaminn starfi í jafnvægi.

Mælingin er frábært tæki, hvort sem er fyrir þyngdarstjórnun eða fyrir þá sem sækjast eftir því að láta sér líða betur. Blóðþrýstingur og mittismál er einnig mælt.

Hjúkrunarfræðingur veitir vandaða ráðgjöf um hvað þarf að gera til að halda heilsunni eða bæta hvað varðar næringu, hreyfingu, svefn, streitu og áhættuþætti helstu lífsstílssjúkdóma.

Heilsumatið er góð byrjun þegar fólk er að stíga fyrstu skrefin í átt að betra lífi og líðan en veit ekki alveg hvernig er best að byrja. Heilsumat er persónuleg ráðgjöf um betra líf.

Panta þarf tíma í Heilsumat í móttöku Heilsuborgar í síma 560 1010 eða á netfangið mottaka@heilsuborg.is.

Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok