Karlapúl í hádeginu

14.430kr33.030kr

Karlapúl er fyrir alla hressa karla sem vilja komast í form með góðum styrktar- þol og liðleikaæfingum. Mikið púl í 50 mín.

Hvert námskeið er 8 vikur. Næsta námskeið hefst 14. ágúst.

Þú getur valið að kaupa 8 vikur, 2x í viku fyrir kr. 33.030 eða greitt mánaðarlega og þá er verðið kr. 16.520 auk þess er hægt að vera í áskrift fyrir kr. 14.430. Þú velur það sem þér hentar í felliglugganum.
Lágmarks binditími í áskrift er 4 mánuðir. Að binditíma loknum er uppsagnarfrestur 1 mánuður.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

Karlapúl er fyrir alla hressa karla sem vilja komast í form með góðum styrktar- þol og liðleikaæfingum. Mikið púl í 50 mín.

Hvert námskeið er 8 vikur.

 

Frekari upplýsingar

Verð og greiðslur

Áskriftarverd pr. mánuð, Heildarverð, Mánaðargreiðslur pr. mánuð

Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok