Leikfimi 60 +. Álag II, kl. 10:00

12.300kr24.600kr

Vilt þú bæta heilsuna og ná betra jafnvægi? Vilt þú auka styrk, hreyfigetu og úthald við dagleg störf?

Ef þú ert 60 ára eða eldri, vilt gera einfaldar æfingar og fá aðhald og stuðning þá er þetta námskeiðið fyrir þig. Rannsóknir hafa gefið til kynna að styrktarþjálfun er sérstaklega góð leið til að viðhalda og bæta vöðvastyrk og beinþéttni.

Hvert námskeið er 8 vikur. Athugið að fleiri en eitt námskeið er í boði – veldu tímann sem hentar þér! Þú ert að kaupa Álagsstig II, sem kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10:00-10:55. Sjá nánar í lýsingu.

Hægt er að koma inn í Leikfimi 60+ hvenær sem er, að því gefnu að ekki sé uppselt í valda tíma. Hafðu samband við móttöku til að kanna málið.

Lágmarks binditími í áskrift eru 2 mánuðir. Að binditíma loknum er uppsagnarfrestur 1 mánuður.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

Vilt þú bæta heilsuna og ná betra jafnvægi? Vilt þú auka styrk, hreyfigetu og úthald við dagleg störf?

Ef þú ert 60 ára eða eldri, vilt gera einfaldar æfingar og fá aðhald og stuðning þá er þetta námskeiðið fyrir þig. Rannsóknir hafa gefið til kynna að styrktarþjálfun er sérstaklega góð leið til að viðhalda og bæta vöðvastyrk og beinþéttni.

Hvert námskeið er 8 vikur. Athugið að fleiri en eitt námskeið er í boði – veldu tímann sem hentar þér! Þú ert að kaupa Álagsstig II, sem kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10:00-10:55.

Hægt er að koma inn í Leikfimi 60+ hvenær sem er, að því gefnu að ekki sé uppselt í valda tíma. Hafðu samband við móttöku til að kanna málið.

Leikfimi 60+ er kennd í mismunandi álagsstigum I, II og III.

Álagsstig III – mikið

Álagsstig II – meðal

Álagsstig I – minna

Allir ættu að geta fengið æfingar og fundið leiðir við sitt hæfi á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt.

Álagsstig II. Fyrir fólk sem vill fá góða hreyfingu og ná upp ákefð án þess að fara í hopp og skopp. Takmörkuð pallanotkun, notast er við þyngri lóð og hugsað fyrir fólk sem þarf sérstaklega að passa uppá hné, mjaðmir og axlir.

Mikilvægt er að stunda fjölbreytta hreyfingu til að auðvelda athafnir daglegs lífs og bæta lífsgæði á eldri árum.

Frekari upplýsingar

Verð og greiðslur

Áskriftarverd pr. mánuð, Heildarverð, Heildarverð pr. mánuð

Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok