Leikfimi 60 + kl. 14:00

10.040kr11.710kr

Vilt þú bæta heilsuna og ná betra jafnvægi? Vilt þú auka styrk, hreyfigetu og úthald við dagleg störf?

Ef þú ert 60 ára eða eldri, vilt gera einfaldar æfingar og fá aðhald og stuðning þá er þetta námskeiðið fyrir þig. Rannsóknir hafa sýnt að styrktarþjálfun er sérstaklega góð leið til að viðhalda eða bæta vöðvastyrk og beinþéttni.

Lágmarks binditími í áskrift er 4 mánuðir. Að binditíma loknum er uppsagnarfrestur 1 mánuður.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

Vilt þú bæta heilsuna og ná betra jafnvægi? Vilt þú auka styrk, hreyfigetu og úthald við dagleg störf?

Ef þú ert 60 ára eða eldri, vilt gera einfaldar æfingar og fá aðhald og stuðning þá er þetta námskeiðið fyrir þig. Rannsóknir hafa sýnt að styrktarþjálfun er sérstaklega góð leið til að viðhalda eða bæta vöðvastyrk og beinþéttni.

Hvert námskeið er 4 vikur.

Athugið að fleiri námskeið eru í boði og hér geturðu keypt tíma á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14:00.

Frekari upplýsingar

Verð og greiðslur

Áskriftarverd pr. mánuð, Heildarverð

Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok