Morgunþrek eru skemmtilegir púltímar fyrir konur og karla sem eru vön leikfimi. Fjölbreyttar æfingar, bæði í sal og tækjasal.
Námskeiðið kl. 07:30 er kennt þrisvar í viku; mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
Þú getur í felliglugganum valið að borga heildargreiðslu, mánaðargreiðslur eða fara í áskrift.
Lágmarks binditími í áskrift eru 2 mánuðir. Að binditíma loknum er uppsagnarfrestur 1 mánuður.