Stöðumat

12.900kr

Viltu sjá svart á hvítu hvernig þér gengur í ræktinni? Stöðumat er kjörið fyrir þá sem hafa lokið Startpakkanum, eða eru með æfingaáætlun frá Heilsuborg.

Stöðumat er 60 mínútna viðtal við íþróttafræðing þar sem farið er ítarlega yfir núverandi æfingaáætlun, hún bætt og henni breytt eftir þörfum.

Lýsing

Viltu sjá svart á hvítu hvernig þér gengur í ræktinni? Stöðumat er kjörið fyrir þá sem hafa lokið Startpakkanum, eða eru með æfingaáætlun frá Heilsuborg.

Í Stöðumatinu er farið ítarlega yfir núverandi æfingaáætlun, hún bætt og henni breytt eftir þörfum.

Stöðumat er 60 mínútna viðtal við íþróttafræðing. Í boði er mæling á líkamsgreiningartæki, þar sem samsetning líkamans er mæld, brennsla og fleiri þættir. Þannig er auðvelt að sjá hvernig gengur að ná settum markmiðum.

Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok