Stólfimi 60+

10.040kr11.710kr

Rannsóknir hafa sannað að styrktarþjálfun er sérlega góð leið til að viðhalda eða auka vöðvastyrk og beinþéttni.

Stólfimi 60+ er nýtt námskeið sem er ætlað að svara þörf fyrir aukna fjölbreytni í þjálfun fyrir þennan aldurshóp. Í tímum verður unnið með styrk og jafnvægi undir leiðsögn iþróttafræðings.

Næsta námskeið í Stólfimi hefst í sumarlok og verður auglýst snemma í ágúst. 

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

Vilt þú bæta heilsuna en átt erfitt með að taka þátt í hefðbundnum leikfimitímum? Stólfimi er nýr leikfimihópur fyrir eldri borgara þar sem æfingar eru gerðar á stól eða með stuðning af stól.

Rannsóknir hafa sannað að styrktarþjálfun er sérlega góð leið til að viðhalda eða auka vöðvastyrk og beinþéttni. Stólfimi 60+ er nýtt námskeið sem er ætlað að svara þörf fyrir aukna fjölbreytni í þjálfun fyrir þennan aldurshóp. Í tímum verður unnið með styrk og jafnvægi undir leiðsögn iþróttafræðings.

Hvert námskeið er 4 vikur. Kennt er tvisvar í viku klukkan 11:00 á þriðjudögum og fimmtudögum.

Frekari upplýsingar

Verð og greiðslur

Áskriftarverd pr. mánuð, Heildarverð 4 vikur

Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok