Sumarleg sætindi og nesti

8.900kr13.900kr

Á lager

Vilt þú læra að elda næringarríkan og bragðgóðan mat sem stuðlar að góðri heilsu? Komdu og æfðu þig hjá okkur!

Námskeið Heilsumömmunnar henta þeim sem vilja bæta mataræðið í daglegu lífi og vilja fá nýjar hugmyndir að hollum mat. Námskeiðið hentar bæði þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin í bættum lífsstíl og líka þeim sem lengra eru komnir.

Vilt þú borða þig til betri heilsu?
Heilsumamman hefur um árabil staðið fyrir vinsælum matreiðslunámskeiðum þar sem hollustan er í fyrirrúmi.

Næringarríkt nammi er námskeiðið þar sem þú lærir að þú getur notið góðgætis með hreinni samvisku. Lærðu að útbúa næringarríkt og heilsusamlegt nammi með heilsuna sem útgangspunkt. Hittu heilsumömmuna og lærðu að hver dagur, hver stund er sannkölluð heilsuveisla.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

Sumarleg sætindi og nesti

  • Límónu-hindberja “ís” kaka
  • Súkkulaðikaka sem ekki þarf að baka
  • Ávextir með hnetumylsnu og Vanillukremi
  • Brjálæðislega góður berjaís
  • Orkubitar í ferðalögin
  • Próteinbitar í fjallgöngurnar
  • Sumarlegar sítrónukúlur

Frekari upplýsingar

Tímasetning

5. júní kl.17.30-20.30

Verð og greiðslur

1 fullorðinn og 2 börn, Fullorðinn, 1 fullorðinn og 1 barn

Vefsíðan notar vafrarakökur og Google analytics. Ok