Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, ofnæmis- og ónæmislæknir barna

Sigurveig Sigurðardóttir, læknir

Sigurveig Þ. Sigurðardóttir Dr Med, sérfræðingur í barnalækningum, ofnæmis- og ónæmislækningum.
Útskrifaðist úr læknisfræði frá Læknadeild Hásklóla Íslands 1983, barnalækningum frá University of Connecticut, Hartford  í Bandaríkjunum 1989 og ofnæmis- og ónæmislækningum frá University of Pittsburgh Children’s Hospital; Pennsylvania, Bandaríkjunum 1991.

Sigurveig hefur unnið við ónæmisfræðideild Landspítalans frá 1991 auk þess að reka eigin læknastofu að Uppsölum í Kringlunni þar til að hún hóf störf hjá Heilsuborg í Höfða í ágúst 2017.

Meginviðfangsefni eru greining og meðferð á astma, ofnæmiskvefi, ofnæmisexemi, fæðuofnæmi og ónæmisbilunum. Rannsóknarverkefni hafa m.a. verið á sviði fæðuofnæmis og ónæmissvari við bólusetningum.

Sími: 560 1010 

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print
Scroll to Top