Samkomulag hefur náðst milli Sjúkratrygginga Íslands og sjúkraþjálfara í kjölfar afsagnar sjúkraþjálfara af samningi. Aðgerðum hefur verið frestað og sjúkraþjálfun, gjaldskrá og greiðslufyrirkomulag verður með hefðbundnum hætti frá og með fimmtudeginum 14. nóvember. 

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print
Scroll to Top