Aníta Sif, næringafræðingur

Snædís Eva Sigurðardóttir, sálfræðingur

Snædís lauk B.A. prófi í sálfræði við Háskóla Íslands árið 2003. Árið 2005 lauk hún námi til kennsluréttinda (M.Ped) og svo Cand. Psych. gráðu frá Háskóla Íslands árið 2008.

Frá árinu 2009 hefur Snædís verið starfandi sálfræðingur hjá fyrirtækjaheilsugæslu í Lundi í Svíþjóð þar sem hún veitti starfsfólki sálfræðiaðstoð með vinnutengd vandamál. Árið 2012 fékk Snædís vottun sem sálfræðilegur markþjálfi (Certified Psychological Coach). Árið 2015 hóf hún þjálfun til leiðbeinanda í núvitund í Svíþjóð.

Síðasta árið hefur hún verið við nám í hugrænni atferlismeðferð við flóknum vandamálum við University of Sussex (Post Graduate Diploma in CBT for complex difficulties).

Netfang: snaedis@heilsuborg.is
Símanúmer: 5601010