HJÚKRUNARFRÆÐINGAR

Hjúkrunarfræðingar Heilsuborgar veita almenna ráðgjöf um leiðir til að viðhalda heilsunni eða bæta hvað varðar næringu, hreyfingu, svefn, streitu og áhættuþætti lífsstílssjúkdóma.