ÍÞRÓTTAFRÆÐINGAR OG ÞJÁLFARAR

Íþróttafræðingar og þjálfarar Heilsuborgar kenna þér að rækta líkamann, hvort sem er í einstaklings- eða hóptímum. Þeir kenna þér að gera æfingarnar rétt. Þú nærð árangri!