Steinunn S. Ólafardóttir, sjúkraþjálfari og jógakennari

Steinunn S. Ólafardóttir, sjúkraþjálfari, heilsuborg

Steinunn útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá Háskóla Íslands árið 2015 og hefur síðan starfað við taugaendurhæfingu og sjúkraþjálfun á bráðadeild á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Steinunn hóf störf hjá Heilsuborg 2017.

Hún útskrifaðist sem jógakennari 2010 frá Guðjóni Bergmann.

Steinunn hefur sinnt talsverðri jóga- og hóptímakennslu á landi og í vatni fyrir heilsuhrausta og fyrir fólk með stoðkerfiskvilla, á formi námskeiða, opinna tíma og í afleysingum.

Áhugasvið: Hóptímakennsla, virkni og æfingameðferð

Netfang: steinunn@heilsuborg.is

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on print
Print
Scroll to Top