Heilsurækt

Hópar/námskeið

LineBreak

Hugurinn er margflókinn og máttur hans getur verið mikill. Í þessum flokki finnur þú ýmis námskeið þar sem unnið er með Hugræna atferlismeðferð (HAM). Einnig eru í boði Núvitundarnámskeið (Mindfullness) og námskeið um Streitu og svefn.

LineBreak