Heilsurækt

Lúmskar fljótandi hitaeiningar

LineBreak
,,,,,,,,
Lúmskar fljótandi hitaeiningar

Mjög auðvelt er að innbirgða allt of margar hitaeiningar þegar þær eru í fljótandi formi. Það tilheyrir t.d. á mörgum heimilum að drekka malt og appelsín um jólin. Þá munar milku hvort fólk fær sér t.d. tvö glös yfir daginn eða fjögur!

 

Mikið saltað og reykt kjötmeti er ómissandi á jólaborðum flestra en mikil neysla á salti hefur margvísleg neikvæð áhrif í för með sér svo sem aukin bjúgmyndun og blóðþrýstingshækkun. Mikilvægt er að drekka vatn með slíkum mat t.d. 6-8 glös á dag.

Við verðum að gera okkur grein fyrir því að ef við innbyrgðum fleiri hitaeiningar á dag en við eigum „rétt á“ þá þyngjumst við.

 

Tökum dæmi t.d. einn próteindrykkur á dag (163 kcal) sem er umfram orkuþörf okkar á hverjum degi, þýðir að við þyngjumst um 7,4 kg á ári!

 

Sjá fjölda kaloría í ýmsum drykkjum

LineBreak